Bláberjalyng [Vaccinium uliginosum]

Lýsing: Sumargrænn smárunni, blöðin blágræn og egglaga. Algengt um allt land í kjarri, mólendi og mýrum.

Árstími: Maí-júní.

Tínsla: Yngstu sprotarnir takist með skærum eða stuttum hníf.

Meðferð: Þurrkað, gjarnan í knippum. Þolir þurrkun í sól.

Ljósmynd: Bláberjalyng, Guðrún Tryggvadóttir ©Náttúran.is.

Birt:
June 28, 2013
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Erlingur Filippusson „Söfnun og meðferð bláberjalyngs“, Náttúran.is: June 28, 2013 URL: http://natturan.is/d/2010/05/28/sofnun-og-medferd-villtra-jurta-blaberjalyng/ [Skoðað:Sept. 25, 2021]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: May 28, 2010
breytt: Jan. 1, 2013

Messages: