Sigrún Helgadóttir hlýtur viðurkenningu Hagþenkis árið 2208 fyrir framúrskarandi rit, bókina Jökulsárgljúfur - Dettifoss, Ásbyrgi og allt þar á milli. Útgefandi er Bókaútgáfan Opna.

Tíu bækur voru tilnefndar til viðurkenningarinnar. Athöfin fór fram í Þjóðarbókhlöðunni í dag þ. 23. mars. Formaður Hagþenkis, Jón Yngvi Jóhannsson veitti Sigrúnu viðurkenninguna og kr. 750.000. Í greinargerð viðurkenningarráðs segir um bókna: Lykill að stórbrotnu svæði, þar sem afar vel er fléttað saman sögu, náttúrufræði og bókmenntum.

Sjá frétt Hagþenkis.

Birt:
March 23, 2009
Höfundur:
Árni Finnsson
Tilvitnun:
Árni Finnsson „Sigrún Helgadóttur hlýtur viðurkenningu Hagþenkis 2008 “, Náttúran.is: March 23, 2009 URL: http://natturan.is/d/2009/03/23/sigrun-helgadottur-hlytur-viourkenningu-hagthenkis/ [Skoðað:Sept. 21, 2021]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: