Náttúruteymið er á síðustu metrunum* við endurnýjun og stækkun vefsins og eru lesendur beðnir velvirðingar á að fréttir berist sjaldnar á meðan. Allir þættir vefsins eru þó að sjálfsögðu virkir. Þegar skipt verður yfir á nýja vefinn mun gamli vefurinn hætta að birtast en allt efni sem nú er inni fer inn í þann nýja.

Þeir sem vilja taka þátt í að þróa nýja liði eða verða grænir pennar á spjallinu, hringið einfaldlega í okkur í síma 483 1500 eða sendið póst á nature@nature.is.

Aðstandendur Náttúrunnar.

*lengdarmæling meðvituð notuð til að fyrra okkur þeirri ábyrgð sem fælist í að nefna tiltekinn dag. Tæknin setur okkur það strangar reglur að slíkt væri óskynsamlegt.

Birt:
Jan. 15, 2010
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Styttist í fæðingu nýrrar útgáfu Náttúrunnar“, Náttúran.is: Jan. 15, 2010 URL: http://natturan.is/d/2010/01/15/styttist-i-faeoingu-nyrrar-utgafu-natturunnar/ [Skoðað:Sept. 27, 2022]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: Jan. 19, 2010

Messages: