Málþing Félags umhverfisfræðinga á Íslandi um vistvænan lífsstíl, samgöngur og loftgæði verður haldinn í Yale, fundarsal Radisoon SAS, Hótel Sögu, 2. hæð á Degi umhverfisins, föstudaginn 25. apríjl kl. 15:00-17:30

Setning
Eygerður Margrétardóttir, stjórnarkona í Félagi umhverfisfræðinga á Íslandi.
Upp úr hjólfarinu. Um hjólreiðar og hlutverk heimspekinnar
Róbert H. Haraldsson, prófessor í heimsspeki við Háskóla Íslands.
Loftgæði, lungu og heilsa
Sigurður Þór Sigurðarson, læknir.
Loftgæði í Reykjavík
Anna Rósa Böðvarsdóttir, heilbrigðisfulltrúi á Umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkurborgar.
Visthæfar samgöngur
Pálmi Randversson, sérfræðingur í samgöngumálum á Umhverfis- og samgöngusviði
Reykjavíkurborgar.

UMRÆÐUR

Fundarstjóri:
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður Félags umhverfisfræðinga á Íslandi.

Birt:
April 24, 2008
Tilvitnun:
Félag umhverfisfræðinga „Málþing um vistvænan lífsstíl og loftgæði“, Náttúran.is: April 24, 2008 URL: http://natturan.is/d/2008/04/24/malthing-um-vistvaenan-lifsstil-og-loftgaeoi/ [Skoðað:Sept. 20, 2021]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: