Í gær tókst að koma Wilson Muuga á flot og er skipið nú komið til hafnar og liggur við akkeri í Hafnarfjarðarhöfn. Mikið happ er hve vel tókst til m.a. vegna þess að ekki var fyrirséð hver myndi bera kostnað af því að taka skipið sundur á strandstað og fjarlægja það í bútum. Sjá eldri fréttir um Wilson Muuga í ítarlegri umfjöllun á vef Umhverfisstofnunar.
Birt:
April 18, 2007
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Wilson Muuga bjargað frá strandstað“, Náttúran.is: April 18, 2007 URL: http://natturan.is/d/2007/05/05/wilson-muuga-bjarga-fr-strandsta/ [Skoðað:Sept. 27, 2022]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: May 5, 2007
breytt: Nov. 16, 2010

Messages: