Nú stendur yfir skoðanakönnun á utvarpsaga.is um hvort reisa eigi olíuhreinsunarstöð á Vestfjörðum. Þeir sem hafa skoðun á málinu ættu að taka þátt svo að sem best mynd náist af því hvort að fólkið í landinu finnist að olíuhreinsunarstöð eigi að rísa á Vestfjörðum.
Birt:
March 6, 2008
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Á að reisa olíuhreinsunarstöð á Vestfjörðum?“, Náttúran.is: March 6, 2008 URL: http://natturan.is/d/2008/03/06/ao-reisa-oliuhreinsunarstoo-vestfjoroum/ [Skoðað:Sept. 30, 2022]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: