Orð dagsins 26.september 2008.

Lesendur norska Dagblaðsins geta nú spreytt sig vikulega á dálitlu prófi sem reynir á kunnáttu þeirra í umhverfis- og loftslagsmálum. Fyrsta prófið birtist á vefsíðu Dagblaðsins í gær. Grønn Hverdag sér um prófasmíðina, en verkefnið tengist norska loftslagsklúbbnum sem stofnaður var 1. september sl.
Takið fyrsta prófið á dagbladet.no,
skoðið heimasíðu Loftslagsklúbbsins
og rifjið upp „Orð dagsins“ 1. september sl.

Birt:
Sept. 26, 2008
Höfundur:
Stefán Gíslason
Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Stenst þú prófið?“, Náttúran.is: Sept. 26, 2008 URL: http://natturan.is/d/2008/09/26/stenst-thu-profio/ [Skoðað:March 1, 2021]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: