Á ráðstefnu um tískuiðnaðinn og sjálfbærni sem haldin var í Norræna húsinu þ. 24. mars sl. (sjá grein) var sýnd mynd sem lýsir því hvernig „ólífræn“ bómull er framleidd í Indlandi nútímans. Notkun skordýraeiturs, slæmur aðbúnaður verkafólks og gríðarleg umhverfisspjöll eru afrakstur einhliða bómullarræktunar. Vandamálið er að miklu leiti fólgið í kröfu vestrænna þjóða um ódýra vöru þar sem engu máli skiptir hver fórnarkostnaðurinn er í framleiðslulandinu.100% Baumwolle - Made in India from nokilaus on Vimeo.
Birt:
March 26, 2009
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „100% bómull - Framleidd í Indlandi“, Náttúran.is: March 26, 2009 URL: http://natturan.is/d/2009/03/26/100-bomull-framleidd-i-indlandi/ [Skoðað:Oct. 3, 2023]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: