Japanar herða samkeppni við Prius 06/14/2008

Um leið og Toyota fagnar sölunni á milljónasta Prius-bílnum verða þeir að horfast í augu við að samkeppnin mun harðna verulega á næstu misserum. Japanskir keppinautar þeirra ætla ekki að láta Toyota sitja eitt að stækkandi tvinnbílamarkaði.

Fyrir skömmu greindi Takeo Fukui, forseti Honda, næststærsta bílaframleiðanda Japans, frá því að félagið hygðist leggja allan kraft í að þróa nýjan tvinnbíl sem kynntur yrði á næsta ári. Aðrir framleiðendur eins og Nissan, sem er í nánu samstarfi við Renault, hafa gefið ...

Um leið og Toyota fagnar sölunni á milljónasta Prius-bílnum verða þeir að horfast í augu við að samkeppnin mun harðna verulega á næstu misserum. Japanskir keppinautar þeirra ætla ekki að láta Toyota sitja eitt að stækkandi tvinnbílamarkaði.

Fyrir skömmu greindi Takeo Fukui, forseti Honda, næststærsta bílaframleiðanda Japans, frá því að félagið hygðist leggja allan kraft í að þróa nýjan tvinnbíl ...

Nýtt efni:

Messages: