SEEDS kynnir spennandi verkefni á Ítalíu fyrir ungt fólk 05/21/2013

Hefur þú áhuga á að ferðast, kynnast nýrri menningu og láta gott af þér leiða? Sjálfboðaliðasamtökin SEEDS kynna spennandi verkefni á Ítalíu fyrir ungt fólk í samstarfi við ungmennaáætlun Evrópusambandsins (Youth in Action).
Þátttakendur fá hluta ferðakostnaðar endurgreiddan, auk þess sem þeim er séð fyrir fæði, húsnæði og skoðunarferðum á meðan að verkefninu stendur.

Dagna 21. - 29. júní næstkomandi mun SEEDS taka þátt í ungennaskiptum sem fara munu fram i Torre Pallavicina á Ítalíu. Þema þessa ungmennaskiptanna er nýsköpun, vöruþróun ...

Hefur þú áhuga á að ferðast, kynnast nýrri menningu og láta gott af þér leiða? Sjálfboðaliðasamtökin SEEDS kynna spennandi verkefni á Ítalíu fyrir ungt fólk í samstarfi við ungmennaáætlun Evrópusambandsins (Youth in Action).
Þátttakendur fá hluta ferðakostnaðar endurgreiddan, auk þess sem þeim er séð fyrir fæði, húsnæði og skoðunarferðum á meðan að verkefninu stendur.

Dagna 21. - 29. júní næstkomandi mun ...

Hefur þú áhuga á að ferðast, kynnast nýju fólki og upplifa öðruvísi menningu? Hvernig væri að skella sér til Ítalíu og upplifa menningu Sikileyjar og taka þátt í skemmtilegu verkefni?

SEEDS leitar nú að þátttakendum fyrir leiðtoga námskeið á vegum ungmennaskipta Evrópu unga fólksins á Ítalíu 17. – 23. apríl 2013! Námskeiðið mun fara fram í bænum Alcamo á Sikiley og ...

SEEDS eru íslensk frjáls félagasamtök sem taka á móti erlendum sjálfboðaliðum til þess að sinna umhverfis- og menningarmálum í samstarfi við sveitarfélög, samtök og einstaklinga. Á síðasta ári tókum við á móti um 800 sjálfboðaliðum í verkefni sem tengjast öll umhverfi eða menningu á einn eða annan hátt. Verkefnin eru meðal annars hreinsun strandlengjunnar t.d á Langanesi, Arnarfirði, Reykjanesskaga ...

Sjálfboðasamtökin SEEDS fagna um þessar mundir fimm ára afmælinu sínu og að því tilefni verður efnt til Umhverfisráðstefnu í Iðnó þ. 16. nóv. nk. í samstarfi við Landvernd og Umhverfisstofnun.

Sjálfbærni er eitt mikilvægasta málefni líðandi stundar innan umhverfisgeirans. Sjálfbær þróun og hagræn nýting náttúruauðlinda er okkur nauðsynleg til að tryggja velferð í framtíðinni. Á ráðstefnunni verða tekin dæmi um ...

SEEDS og Hjólafærni standa fyrir skemmtilegu hjólaverkefni frá 24. júlí - 6. ágúst á suðurlandsundirlendinu en  7 manna hópur sjálfboðaliða hjólar frá Reykjavík með viðkomu og nokkra daga dvöl í Hveragerði, Þorlákshöfn og Eyrarbakka til þess að ræða við íþrótta- og tómstundafulltrúa og aðra áhugasama til þess að setja upp um 10 km hjólahring í nágrenninu. Ferðinni lýkur svo í Alviðru ...

Nýtt efni:

Messages: