Fardagakálinu fagnað á Fardögum 06/03/2015

Fögnuður á fardögum er nú haldið í þriðja sinn og er óður til fardagakálsins sem er betur þekkt sem njóli.

Fardagakálið er falleg jurt sem hefur fengið slæmt orð á sig vegna þess hvessu harðgerð og öflug hún er og hversu vel hún höndlar íslenskar aðstæður.

Jurtin er bæði bragðgóð og einstaklega næringarrík og var flutt inn til átu á 18 öld til að sporna gegn skyrbjúgum sem háði Íslendingum mjög þegar þeir komu undan vetri.

Félagsskapurinn Góðgresi eru einstaklega ...

Njóli. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.Fögnuður á fardögum er nú haldið í þriðja sinn og er óður til fardagakálsins sem er betur þekkt sem njóli.

Fardagakálið er falleg jurt sem hefur fengið slæmt orð á sig vegna þess hvessu harðgerð og öflug hún er og hversu vel hún höndlar íslenskar aðstæður.

Jurtin er bæði bragðgóð og einstaklega næringarrík og var flutt inn til átu á ...

03. June 2015

Nýtt efni:

Messages: