Hópfjármögnun hafin fyrir nýja heimildarmynd – Natura Iceland 01/01/2015

Nú er í bígerð heimildarmyndin Natura. Natura er náttúru- og dýralífsmynd sem tekin er upp á Íslandi. Myndin er án tals en skartar tónlist eftir hljómsveitina Árstíðir. Ís, eldur, veðrið, sjór, steinar, plöntur og dýr leika aðalhlutverkin. Markmið myndarinnar er að fólk taki pásu frá áreiti hins daglega amsturs, slökkvi á símanum og facebookinu og njóti augnabliksins.

Kvikmyndagerðamaðurinn Gunnar Konráðsson hefur unnið að myndinni um nokkurt skeið. Í för með sér fékk hann Heiðbjörtu Ósk Ófeigsdóttur, Styrmi Hauksson, Bjarka Guðjónsson ...

Nú er í bígerð heimildarmyndin Natura. Natura er náttúru- og dýralífsmynd sem tekin er upp á Íslandi. Myndin er án tals en skartar tónlist eftir hljómsveitina Árstíðir. Ís, eldur, veðrið, sjór, steinar, plöntur og dýr leika aðalhlutverkin. Markmið myndarinnar er að fólk taki pásu frá áreiti hins daglega amsturs, slökkvi á símanum og facebookinu og njóti augnabliksins.

Kvikmyndagerðamaðurinn Gunnar Konráðsson ...

Nýtt efni:

Messages: