Mikil umræða hefur verið á undanförnum árum um það hvernig hægt sé að fá fólk til að stíga út úr einkabílunum og nota almenningssamgöngur. Í kjölfar þess hefur þróunin verið í þá átt að fjölga strætóferðum frá höfuðborginni á landsbyggðina sem hefur gerbreytt búsetuskilyrðum t.a.m. á suður- og vesturlandi.

Þar sem almenningssamgöngur eru fyrir hendi er tilvalið að ...

Nýtt efni:

Messages: