Vetrar Matarmarkaður Búrsins 02/25/2015

Vetrar Matarmarkaður Búrsins verður haldinn í Hörpu frá 28. febrúar og 1. mars kl. 11:00 - 17:00.

Yfir 45 framleiðendur koma víðsvegar að hlaðnir ljúfmeti til sölu og smakks.

Sjá viðburðinn á Facebook.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Matarmarkaður Búrsins / haust & jólamarkaðurFull Harpa matar!

Búrið ljúfmetisverslun í samstarfi við u.þ.b. sextínu bændur og smáframleiðendur á landinu fylla Hörpu af gómsætum, gómsúrum og gómgleðjandi matarhandverki helgina 15. til 16. nóvember.

Hlökkum til að sjá þig!

Hér á Grænum síðum Náttúrunnar sérð þú alla þá sem tókum þátt í síðasta matarmarkaði Búrsins helgina 30.-31. ágúst sl.

Sumar matarmarkaður BúrsinsLjúfmetisverslunin Búrið býður þig velkomin á Sumarmatarmarkað Búrsins helgina 30. og 31. ágúst í Hörpunni. Opið frá 11-17 báða dagana.

Vegna gríðarlegar eftirspurnar ætlar Búrið að bjóða bændum, framleiðendum og neytendum oftar uppí dans í Hörpu og munu ljúfir tónar ljúfmetis fylla jarðhæð Hörpu.

Nánari upplýsingar gefur Eirný Sigurðardóttir í síma 5518400 og Hlédís Sveinsdóttir í síma 892 1780. burid ...

Þriðja árið í röð heldur ljúfmetisverslunin Búrið sinn sístækkandi og gómgleðjandi jólamatarmarkað í Hörpu helgina 14. - 15 des. frá kl. 11:00 - 17:00.

Rúmlega fimmtíu framleiðendur og bændur frá öllum landsfjórðungum koma saman í Hörpunni til að selja og kynna vörur sínar og framleiðslu. Fjölbreytt úrval ljúfmetis hefur aldrei verið meira og hægt verður að krækja sér í eitthvað ...

Jólamarkaður Búrsins og Beint frá býli verður haldin laugardaginn 8. desember frá kl. 12:00 - 16:00 við verslunina Búrið, Nóatúni 17 í Reykjavík.

Grasfóðrað nautakjöt, hangerðir ostar, tvíreykt hangikjöt o.m. fleira.

Eftirfarandi aðilar eru með á jólamarkaðinum:

Móðir Jörð, Saltverk, Búrið, Bjarteyjarsandur, Erpsstaðir, Kiðafell, Kaffitár, Sandholt, Vínekran, Þorvaldseyri, Sogn í Kjós, Sæluostar, Roberto Tariello, Hrökkur & ...

Jólamatarmarkaður Búrsins og Beint frá býli verður haldinn á planinu fyrir framan Búrið og Nóatún þ. 10.desember 2011 frá kl. 12:00-16:00 og lengur ef veður, sala og stemmning leyfir.

Seljendur verða:

  • Matarbúrið - Doddi og Lísa mæta með grasfóðrað holdanautakjöt (aberdeen angus og galloway) sem er bragðmikið og meyrt þar sem það fær að hánga í 3 vikur ...

Nýtt efni:

Messages: