Fyrirlestur um verndun búfjárkynja 09/08/2014

Bændasamtök Íslands bjóða til hádegisfyrirlesturs um verndun erfðaauðlinda búfjár í Norræna húsinu þriðjudaginn 9. september næstkomandi kl. 11.30-13.00.

Bandaríski vísinda- og fræðimaðurinn dr. Phillip Sponenberg mun þar fjalla um verndun innlendra og staðbundinna búfjárkynja. Sponenberg er einn þekktasti litaerfðafræðingur búfjár í heiminum, en hann lauk dýralæknisprófi frá Texas A&M University árið 1976 og doktorsprófi frá Cornell University árið 1979. Hann er prófessor við dýralæknadeildina í Virginia Tech. Þar kennir hann og stundar rannsóknir í sjúkdómafræði, erfðafræði og erfðaauðlindum ...

Bændasamtök Íslands og VOR - Verndun Og Ræktun - félag framleiðanda í lífrænum búskap halda málþing um stöðu og horfur í lífrænum búskap í samræmi við ályktun Búnaðarþings 2014, miðvikudaginn 19. nóvember næstkomandi í Heklusal Radisson Blu Hótel Saga, 2. hæð, kl. 13:00 - 17:00.

Dagskrá:

13:00 Stjórnsýslan; lög og reglur um lífræna landbúnaðarframleiðslu, þar með um vottunarkerfið. Samskiptin við ...

Phil Sponenberg.Bændasamtök Íslands bjóða til hádegisfyrirlesturs um verndun erfðaauðlinda búfjár í Norræna húsinu þriðjudaginn 9. september næstkomandi kl. 11.30-13.00.

Bandaríski vísinda- og fræðimaðurinn dr. Phillip Sponenberg mun þar fjalla um verndun innlendra og staðbundinna búfjárkynja. Sponenberg er einn þekktasti litaerfðafræðingur búfjár í heiminum, en hann lauk dýralæknisprófi frá Texas A&M University árið 1976 og doktorsprófi frá Cornell University árið ...

08. September 2014

Námskeið verður haldið á vegum Lífrænu akademíunnar í Reykjavík föstudaginn 19. apríl 2013 um lífræna aðlögun, framleiðslureglur, leiðbeiningar, eftirlit og vottun, aðlögunarstuðning, vinnslu og markaðssetningu lífrænna afurða. Kjörið tækifæri fyrir bændur og aðra sem hyggjast hefja lífræna ræktun og afla sér þekkingar.

Skráning: ord@bondi.is og tun@tun.is eigi síðar en 10. apríl.
þátttökugjald: Kr. 6.500
Fundarstaður ...

Bændasamtök Íslands halda hádegisfund um matvælaframleiðslu á heimsvísu þriðjudaginn 18. janúar nk. kl. 12:00-13:00 í Bændahöllinni í Reykjavík. Á fundinum verður m.a. fjallað um þau viðfangsefni sem blasa við mannkyninu við að brauðfæða þjóðir heims þegar framundan er mikil fólksfjölgun og loftslagsbreytingar hafa neikvæð áhrif á ræktunarskilyrði.

Aukinn kaupmáttur víða um heim og þverrandi jarðefnaeldsneyti hefur gjörbreytt ...

17. January 2011

Nýtt efni:

Messages: