Að „ganga vel“ á fjöllum 05/23/2013

Nú á sér stað gífurleg vakning á meðal fólks um gönguferðir í náttúrunni og fjallgöngur. Enginn er maður með mönnum nema hann gangi á Hvannadalshnúk, þúsundir manna ganga Laugaveginn á ári hverju og á góðviðrisdögum er röðin af fólki upp á Kerhólakamb nánast samfelld frá bílastæðunum og upp á topp.

Þetta er auðvitað jákvæð þróun og stórkostlegt að fólk sé að vakna til vitundar um þá óendanlega möguleika í gönguferðum, gönguleiðum og stórkostlegu umhverfi sem hægt er njóta hér. Á ...

Nú á sér stað gífurleg vakning á meðal fólks um gönguferðir í náttúrunni og fjallgöngur. Enginn er maður með mönnum nema hann gangi á Hvannadalshnúk, þúsundir manna ganga Laugaveginn á ári hverju og á góðviðrisdögum er röðin af fólki upp á Kerhólakamb nánast samfelld frá bílastæðunum og upp á topp.

Þetta er auðvitað jákvæð þróun og stórkostlegt að fólk sé ...

Góðum degi á öllum árstímum er varla hægt að verja betur en með fjölskyldunni úti í náttúrunni.

Allt í kringum okkur eru óteljandi möguleikar til miserfiðra gönguferða sem allir ættu að ráða við.

Við sem erum með börn teljum okkur oft vera bundin af þeim þegar kemur að skemmtilegri útivist. Auðvitað eigum við ekki að nota þau sem afsökun fyrir ...

Síðastliðið sumar kom upp mál sem ég tel að hafi valdið straumhvörfum í baráttunni gegn óheftri beit sauðfjár á viðkvæmum svæðum í þjóðareign. Svo vill til að svæðið sem um er fjallað ber einmitt nafnið Almenningar og er norður af Þórsmörk. Nánar tiltekið svæðið norðan Þröngár og upp að Fremri Emsturá. Almenningar voru illa farnir af ofbeit og tekin var ...

Ég man þegar ég kom í fyrsta sinn á sorphaugana. Það var sumarið 1976. Foreldrar mínir voru að byggja nýtt hús og ég þá þrettán ára fór með í fjölmargar ferðir upp í Gufunes þar sem voru risastórir sorphaugar. Í dag er þar skammt frá gömlu haugunum núverandi endurvinnslustöð Sorpu. Gömlu haugarnir voru þar sem nú er leiksvæði o.fl ...

Um langan aldur ferðuðust menn um landið í fullkominni sátt hver við aðra og umhverfið. Enda voru möguleikarnir til ferðalaga fábreyttir og fáir lögðu leið sína í auðnirnar. Hálendið var næstum lokaður heimur þeirra fáu sem áttu kost á að fara þangað.

Annað hvort fóru menn um ríðandi eða fótgangandi og aðrir möguleikar voru ekki í boði fyrr en langt ...

Hér ætla ég að opna umræðu um mál sem of lítið hefur verið rætt um.

Ég veit vel að umræðan er ekki vinsæl hjá öllum, en engu að síður má ekki bíða lengur með að ræða þetta brýna mál.
Í áraraðir höfum við sem ferðumst um landið haft áhyggjur af ört vaxandi landskemmdum vegna mikils akstur og álags á ótal ...

19. February 2013

Nú  þegar sum okkar eru loks að vakna upp af Þyrnirósarsvefni varðandi umhverfið og mikilvægi náttúruverndar, verða til ótal spurningar í mínum einfalda huga. Já, ég ætla að nota orðið einfaldur, því einfeldni og sjálfhverfni er okkur svo ríkjandi þegar kemur að þessum málum.

Við erum loks að verða meðvituð um að auðlindir jarðarinnar eru ekki óþrjótandi. Allt þrýtur að ...

12. February 2013

Er ekki kominn tími tími að við berum saman og tengjum tvö viss grundvallarhugtök varðandi ferðamenningu hér á Íslandi?

Annars vegar er ég að tala um hugtakið ferðafrelsi sem virðist hafa fest rótum í huga viss hóps sem vill halda fast í þá hugmynd að frelsi til að ferðast eigi að byggjast á hugmyndum um ferðamennsku eins og voru hér ...

07. February 2013

Mig langar til að ræða hér mál sem er þarft að taka upp í framhaldi af skelfilegu slysi í Esjunni.
Því miður er þetta ekki fyrsta slysið af þessu tagi því ótal óhöpp hafa orðið á liðnum mánuðum sem enduðu þó betur.
Ekki vil ég alhæfa um einstök óhöpp, en engu að síður þarf hér breytt hugarfar.
Sem björgunarsveitamaður í ...

04. February 2013

Ágætu lesendur.

Haustið er frábær tími til útiveru og fjallgangna. Við sjáum fjöllin í nýju ljósi og aðstæður eru aðrar og oft skemmtilegri en að sumarlagi. Að ösla áfram í nýföllnum snjó, finna svalan vindinn leika um sig og stuttur dagurinn er til þess að nær allar ferðir enda í notalegheitum heima, sem er ljúfur endir á góðri ferð.

En ...

14. November 2011

Í seinasta pistli mínum hér „Að ganga vel á fjöllum“ fjallaði ég um umgengni okkar um fjöllin og landslagið. Nú er komið að því að við skoðum aðeins hvernig við göngum sjálf.

í allri þeirri vakningu sem á sér stað í dag í gönguferðum okkar úti í náttúrunni, þá er þar einn þáttur sem er vanræktur.
Það er sá þáttur ...

Nú á dögunum voru tekin í notkun ný skilti við innkomuleiðir í Grasagarð Reykjavíkur í Laugardal. Auk skiltanna voru settir upp vegvísar og merkingar á helstu byggingar garðisins.
Grasagarðurinn er tvímælalaust ein af leyndum perlum borgarinnar. Einn athyglisverðasti staður garðsins er safn íslenskra plantna sem stendur á milli Garðskálans og skrifstofu Grasagarðsins. Þar má finna flestar þær plöntur sem eru ...

16. June 2007

Nýtt efni:

Messages: