Fjórtán dagar til að fella sögulegan dóm yfir núlifandi kynslóð 12/07/2009

Í dag byrjaði Lofslagsráðstefnan COP15 í Kaupmannahöfn. Til að sýna fram á að samstaða sé möguleig og nauðsynleg tóku 56 dagblöð í 45 löndum um allan heim það sögulega skref að tala einni röddu, undir sameiginlegri forystugrein. Það gera blöðin af því að mannkynið stendur frammi fyrir bráðavanda sem aldrei fyrr.

Sjá nánar á tcktcktck.org.

Nýtt efni:

Messages: