Urriðafoss er náttúruperla 04/28/2013

Að gefnu tilefni vilja landeigendur, bændur og meginþorri íbúa á áhrifasvæði fyrirhugaðrar Urriðafossvirkjunar minna á  afstöðu sína varðandi framkvæmdir við Urriðafossvirkjun.
Við teljum ávinning af framkvæmdinni lítinn miðað við þær fórnir sem við og aðrir landsmenn þurfa að færa vegna framkvæmdarinnar.

Stjórnvöld  hafa að undarförnu gefið út  yfirlýsingar um að umtalsverðar stóriðjuframkvæmdir séu leið út úr efnahagsýrengingunum. Við teljum þessa leið ófæra og ekki líklega til að skapa almenna samstöðu og þann samtakamátt sem þarf til að endurbyggja efnahagslíf þjóðarinnar ...

Að gefnu tilefni vilja landeigendur, bændur og meginþorri íbúa á áhrifasvæði fyrirhugaðrar Urriðafossvirkjunar minna á  afstöðu sína varðandi framkvæmdir við Urriðafossvirkjun.
Við teljum ávinning af framkvæmdinni lítinn miðað við þær fórnir sem við og aðrir landsmenn þurfa að færa vegna framkvæmdarinnar.

Stjórnvöld  hafa að undarförnu gefið út  yfirlýsingar um að umtalsverðar stóriðjuframkvæmdir séu leið út úr efnahagsýrengingunum. Við teljum þessa ...

28. April 2013

Áform um álver í Helguvík ógna nú neðri Þjórsá. Það er lítil huggun að iðnaðarráðherrann segir engin áform um að virkja Þjórsá í tíð þessarar ríkisstjórnar. Líftími hennar telst í fáum dögum. Fjárfestingarsamningur um álver í Helguvík þýðir að mestöll orka suðvestanlands verði bundin við eina stórframkvæmd sem mikil óvissa er um.

Sól á Suðurlandi bendir á að ekki er ...

Nýtt efni:

Messages: