EBL, eitur og krabbamein 04/27/2015

Fyrir rúmum tveim árum var hér uppi heilmikil umræða um erfðabreyttar lífverur (:EBL / Gene Modified Organisms: GMO) og erfðabreytt matvæli, með tilliti til hvaða áhrif þetta hefði á okkur sjálf og lífrænt umhverfi okkar. Seint á árinu 2012 birtust fyrstu strangvísindalegu niðurstöðurnar úr rannsóknum á þessum fyrbærum (sjá [1] og [2] og tilvitnanir í greinunum til frumrannsókna). Niðurstöðurnar bentu til þess, að bæði erfðabreytingarnar sjálfar og sum af þeim efnum, sem finna má í erfðabreyttum neyzluvörum, gætu haft skaðleg áhrif ...

Fyrir rúmum tveim árum var hér uppi heilmikil umræða um erfðabreyttar lífverur (:EBL / Gene Modified Organisms: GMO) og erfðabreytt matvæli, með tilliti til hvaða áhrif þetta hefði á okkur sjálf og lífrænt umhverfi okkar. Seint á árinu 2012 birtust fyrstu strangvísindalegu niðurstöðurnar úr rannsóknum á þessum fyrbærum (sjá [1] og [2] og tilvitnanir í greinunum til frumrannsókna). Niðurstöðurnar bentu til ...

Í lok september sl. lögðu þingmennirnir Þuríður Backman, Birgitta Jónsdóttir, Ólína Þorvarðardóttir, Þór Saari, Þráinn Bertelsson og Guðfríður Lilja Grétarsdóttir fram þingsályktunartillögu um bann á útiræktun á erfðabreyttum lífverum. Sjá frétt.

Tillöguna sjálfa og feril málsins má sjá hér og allir geta sent umsögn um þingályktunartillöguna beint inn á vef Alþingis.

Í gær sendi Valdimar Briem, dr. phil., fræðilegur ráðgjafi ...

Athugasemd vegna greinar prófessors Séralinis o.fl. (2012) um eituráhrif Roundups og erfðabreytts maís.*

Á síðustu árum hefur aukist nokkuð fjöldi áreiðanlegra vísindalegra rannsókna, bæði á áhrifum erfðabreytinga og plöntueiturs í matvælum á heilsu neytenda, sem og á áhrifum þessarar tækni á allt lífríki jarðarinnar**. Ofannefnd fræðigrein var birt fyrirfram á netinu þ. 19. september s.l. Greinarinnar hafði verið ...

Það er víst í eðli okkar manna, að trúa helst því, sem við viljum að sé satt, enda þótt okkur sé ljóst, að það þurfi alls ekki að vera satt, og gæti allt eins verið uppspuni. Þetta er oft tengt hagsmunum okkar eða heimsmynd eða kannski einhverri óljósri hugmynd, sem okkur finnst líklegri til að vera sönn en aðrar, eða ...

Ný þingsályktunartillaga um bann við útiræktun erfðabreyttra lífvera (EBL) var lögð fram á Alþingi fyrir rúmum mánuði síðan (667. mál, þingsályktunartillaga á 140. löggjafarþingi, þingskjal 1073, http://www.althingi.is/altext/140/s/1073.html). Þetta er önnur tillagan um þetta mál, sem lögð hefur verið fram á einu og hálfu ári, en sú fyrri (450. mál, þingsályktunartillöga á 139 ...

Þrjátíu og sjö vísindamenn eru nú orðnir leikarar á sviði lögjafarvaldsins. Það urðu þeir þegar þeir sendu Alþingi bréf, þar sem þeir kvörtuðu yfir því, að átta þingmenn hefðu lagt fram tillögu til þingsályktunar um breytingar á lögum og reglugerðum um útiræktun á erfðabreyttum lífverum, nokkuð sem myndi þá setja vísindunum skorður með því að auka eftirlit með ræktun erfðabreyttra ...

Nýtt efni:

Messages: