Áskorun til sveitarstjórnar Flóahrepps 10/01/2007

Í fréttatilkynningu frá Sól í Flóa segir:
 
Krafa um endurnýjað mat á umhverfisáhrifum Þjórsárvirkjana.

Fjöldi íbúa og landeigenda í Flóahreppi, rúmlega 40 manns afhentu á föstudaginn sveitarstjórn Flóahrepps áskorun um að sveitarstjórn fari fram á við Skipulagsstofnun að fram fari endurskoðun matsskýrslu fyrir virkjanir í Þjórsá.

Í áskoruninni er bent á að ný gögn um jarðfræði svæðisins hafi breytt forsendum verulega frá því að úrskurðir Skipulagsstofnunar lágu fyrir í ágúst 2003 enda var jarðfræði svæðisins ekki nógu vel þekkt á ...

Í fréttatilkynningu frá Sól í Flóa segir:
 
Krafa um endurnýjað mat á umhverfisáhrifum Þjórsárvirkjana.

Fjöldi íbúa og landeigenda í Flóahreppi, rúmlega 40 manns afhentu á föstudaginn sveitarstjórn Flóahrepps áskorun um að sveitarstjórn fari fram á við Skipulagsstofnun að fram fari endurskoðun matsskýrslu fyrir virkjanir í Þjórsá.

Í áskoruninni er bent á að ný gögn um jarðfræði svæðisins hafi breytt forsendum ...

01. October 2007

Sól í Flóanum, áhugahópur um verndun Þjórsár heldur baráttufund við Urriðafoss á sunnudaginn 1. júlí kl. 15:00. Náttúruunnendur, áhugafólk um verndun fossins og Flóamenn allir eru hvattir til að mæta og sýna þannig hug sinn. Fólki er bent á að sameinast í bíla eins og kostur er, nota bílastæði fjær fossinum, koma gangandi, á reiðhjóli eða ríðandi eða gera ...

28. June 2007

Nýtt efni:

Messages: