Nr. 80/2010 - Reglugerð um merkingar og rekjanleika erfðabreyttra matvæla og fóðurs 12/30/2010

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skrifað undir reglugerð um merkingar og rekjanleika erfðabreyttra matvæla og fóðurs. Samkvæmt reglugerðinni er matvæla- og fóðurfyrirtækjum gert skylt að merkja matvæli sem samanstanda eða innihalda erfðabreytt efni.

Markmið þessara reglna er að tryggja upplýst val neytenda við kaup á matvöru. Matvæla- og fóðurfyrirtækjum verður gert skylt að upplýsa eftirlitsaðila um feril vörunnar og innihald hennar.

Frestur til að uppfylla öll ákvæði reglugerðarinnar er til 1. ágúst 2011.

Ljósmynd: Frá undirskrift reglugerðar um merkingar ...

Mánudaginn 17. október verður haldinn hádegisfundur í fyrirlestrarsal Íslenskrar erfðagreiningar í Vatnsmýri undir yfirsögninni „Matvælaframleiðsla morgundagsins - verður nóg af mat fyrir íbúa jarðar“. Fyrirlesari er Julian Cribb, höfundur bókarinnar „The Coming Famine: The global food crisis and what we can do to avoid it“.

Fæðuöflun fyrir sífellt fleiri jarðarbúa á tímum loftslagsbreytinga, umhverfisvandamála, vaxandi vatnsskorti og dvínandi framboðs af áburðarefnum ...

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skrifað undir reglugerð um merkingar og rekjanleika erfðabreyttra matvæla og fóðurs. Samkvæmt reglugerðinni er matvæla- og fóðurfyrirtækjum gert skylt að merkja matvæli sem samanstanda eða innihalda erfðabreytt efni.

Markmið þessara reglna er að tryggja upplýst val neytenda við kaup á matvöru. Matvæla- og fóðurfyrirtækjum verður gert skylt að upplýsa eftirlitsaðila um feril vörunnar og ...

Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ákveðið að setja reglugerð, sem kveður á um skyldu til að merkja sérstaklega allar matvörur sem markaðsfærðar eru hér á landi og innihalda hráefni úr lífverum sem flokkast undir að vera erfðabreyttar. Stuðst verður við samsvarandi reglur Norðmanna og mun ný reglugerð taka gildi fljótlega, með nauðsynlegum aðlögunartíma fyrir framleiðendur og söluaðila. Undirbúningur að ...

Nýtt efni:

Messages: