Hvað gerðir þú? 09/17/2012

Páll Ásgeir Ásgeirsson rithöfundur, leiðsögumaður, blaðamaður og náttúrubarn flutti eftirfarandi erindi á hátíðahöldum dags íslenskrar náttúru í Árbæjarsafni þ. 16. sept. 2012:

Kæra afmælisbarn, Ómar Ragnarsson, háttvirtur umhverfisráðherra og góðir gestir.

Að ætla sér að tala um náttúruvernd á þessum stað við þetta tækifæri og yfir hausamótum þeirra sem hér eru viðstaddir er svolítið eins og að boða bindindi á ársfundi góðtemplara.

Við sem unnum íslenskri náttúru þurfum samt að minna okkur á það á hverjum degi að við búum ...

Páll Ásgeir Ásgeirsson rithöfundur, leiðsögumaður, blaðamaður og náttúrubarn flutti eftirfarandi erindi á hátíðahöldum dags íslenskrar náttúru í Árbæjarsafni þ. 16. sept. 2012:

Kæra afmælisbarn, Ómar Ragnarsson, háttvirtur umhverfisráðherra og góðir gestir.

Að ætla sér að tala um náttúruvernd á þessum stað við þetta tækifæri og yfir hausamótum þeirra sem hér eru viðstaddir er svolítið eins og að boða bindindi á ...

Nýtt efni:

Messages: