Nýju fötin keisarans - sagan af brúnu tunnunni 05/25/2012

Ég myndi helst vilja eignast hænur til að breyta matarafgöngunum mínum í egg, en get það ekki. Ég bý þó svo vel að eiga garð þar sem ég get haft moltugerðarkassa og búið til jarðvegsbæti sem ég nota síðan sjálfur í garðinn minn.

En hvað með alla þá sem ekki hafa aðstöðu til heimajarðgerðar? Hvað er til ráða handa þeim? Tja, þeir gætu fengið sér kvörn í vaskinn og látið vatnið og þyngdaraflið um að losa sig við eldhúsafgangana. En ...

Nýtt efni:

Messages: