Sjálfboðaliðar óskast á Náttúrutónleikana 06/16/2008

Björk Guðmundsdóttir og Sigur Rós halda tónleika ásamt Ólöfu Arnalds í brekkunni fyrir ofan þvottalaugarnar í Reykjavík þ. 28.júní næstkomandi. Aðstandendum tónleikanna langar að bjóða öllum Náttúruverndarsamtökum til þátttöku. Leyfi hefur fengist hjá garðastjórum að koma upp tjöldum í samráði við þá á tónleikasvæðinu þar sem félögin geta kynnt sig og sína starfsemi og þau málefni sem eru efst á baugi í náttúrvernd. Einnig er óskað eftir samvinnu sem felst í sjálfboðavinnu á svæðinu á meðan tónleikarnir standa yfir ...

Björk Guðmundsdóttir og Sigur Rós halda tónleika ásamt Ólöfu Arnalds í brekkunni fyrir ofan þvottalaugarnar í Reykjavík þ. 28.júní næstkomandi. Aðstandendum tónleikanna langar að bjóða öllum Náttúruverndarsamtökum til þátttöku. Leyfi hefur fengist hjá garðastjórum að koma upp tjöldum í samráði við þá á tónleikasvæðinu þar sem félögin geta kynnt sig og sína starfsemi og þau málefni sem eru efst ...

Nýtt efni:

Messages: