Svaraðu kallinu - gamli gemsinn bjargar 01/07/2009

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar standa fyrir fjáröflunar- og endurvinnsluátak undir heitinu „Svaraðu kallinu!“ en átakið felst í því að björgunarsveitir safna gömlum gsm símum en ljóst er að slíkir símar leynast víða í skúffum og skápum landsmanna. Björgunarsveitirnar koma símunum áfram til þþska fyrirtækisins Greener Solutions sem sérhæfir sig í endurvinnslu og endurnýtingu á gsm símum, og fá greitt fyrir hvert eintak.

Greener Solutions flokkar símana, hluti þeirra fer í endurvinnslu þar sem ýmsir málmar, svo sem gull og palladium, og ...
Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar standa fyrir fjáröflunar- og endurvinnsluátak undir heitinu „Svaraðu kallinu!“ en átakið felst í því að björgunarsveitir safna gömlum gsm símum en ljóst er að slíkir símar leynast víða í skúffum og skápum landsmanna. Björgunarsveitirnar koma símunum áfram til þþska fyrirtækisins Greener Solutions sem sérhæfir sig í endurvinnslu og endurnýtingu á gsm símum, og fá greitt fyrir hvert ...
07. January 2009

Nýtt efni:

Messages: