Neytendur vilja ógerilsneydda mjólk 09/17/2008

Á vef Landssambands kúabænda (LK) var greint frá því í gær að á undanförnu hefði LK fengið nokkrar fyrirspurnir frá neytendum um hvort og hvernig nálgast megi ógerilsneydda mjólk, „beint úr tanknum“. Þar er greint frá því að samkvæmt núgildandi lögum og reglum sé sala á ógerilsneyddri mjólk óheimil og hefur verið svo um áratuga skeið. Ógerilsneyddrar mjólkur sé þó neytt daglega á flestum, ef ekki öllum kúabúum landsins, án þess að fólki hafi orðið meint af. Einnig hefur verið ...
Á vef Landssambands kúabænda (LK) var greint frá því í gær að á undanförnu hefði LK fengið nokkrar fyrirspurnir frá neytendum um hvort og hvernig nálgast megi ógerilsneydda mjólk, „beint úr tanknum“. Þar er greint frá því að samkvæmt núgildandi lögum og reglum sé sala á ógerilsneyddri mjólk óheimil og hefur verið svo um áratuga skeið. Ógerilsneyddrar mjólkur sé þó ...

Nýtt efni:

Messages: