Rétt fyrir aldamótin 1900 kom hópur nunna af reglu St. Jóseps hingað til lands og settust þær að í Hafnarfirði, Reykjavík og á fleiri stöðum. Þegar systurnar komu báru þær með sér hingað til lands nýjungar í matarhefð og matargerð, einnig í grænmetisræktun. Í túninu hjá þeim í Hafnarfirði voru í upphafi 20. aldar ræktaðar grænmetistegundir sem fáir Íslendingar ...
Efni frá höfundi
Klausturgarðar 03/25/2008
Rétt fyrir aldamótin 1900 kom hópur nunna af reglu St. Jóseps hingað til lands og settust þær að í Hafnarfirði, Reykjavík og á fleiri stöðum. Þegar systurnar komu báru þær með sér hingað til lands nýjungar í matarhefð og matargerð, einnig í grænmetisræktun. Í túninu hjá þeim í Hafnarfirði voru í upphafi 20. aldar ræktaðar grænmetistegundir sem fáir Íslendingar höfðu komist í kynni við. En garðar við klaustur hafa lengi vel verið staðir endurnýjunar, endurnæringar og nýrra uppgötvana, einnig ...