Fundur íbúa og landeiganda í Skagafirði hafnar alfarið lagningu Blöndulínu 3 04/01/2013

Um páskana héldu íbúar og landeigendur fund um Blöndulínu 3 á Mælifellsá í Skagafirði. Fundurinn ályktaði eftirfarandi:

Fundur um Blöndulínu 3, haldinn á Mælifellsá í Skagafirði þann 30. mars 2013, hafnar alfarið lagningu 220kV loftlínu frá Blöndustöð til Akureyrar með tilheyrandi háspennumöstrum.

Almenningsþörf býr ekki að baki áætlunum um lagningu Blöndulínu 3, þrátt fyrir áróður Landsnets um hið gagnstæða.  Framkvæmdin, verði af henni, mun spilla náttúru Íslands og draga úr möguleikum til uppbyggingar sjálfbærrar matvælaframleiðslu og ferðamennsku.

Skattgreiðendur munu bera ...

Um páskana héldu íbúar og landeigendur fund um Blöndulínu 3 á Mælifellsá í Skagafirði. Fundurinn ályktaði eftirfarandi:

Fundur um Blöndulínu 3, haldinn á Mælifellsá í Skagafirði þann 30. mars 2013, hafnar alfarið lagningu 220kV loftlínu frá Blöndustöð til Akureyrar með tilheyrandi háspennumöstrum.

Almenningsþörf býr ekki að baki áætlunum um lagningu Blöndulínu 3, þrátt fyrir áróður Landsnets um hið gagnstæða.  Framkvæmdin ...

Nýtt efni:

Messages: