Ræktun og notkun EGF vaxtaþáttar í húðvörum 07/10/2012

Notkun erfðatækni til að fá plöntur til að framleiða lyf eða lífræn efnasambönd sem eru ekki eiginleg þeirri plöntu sem um ræðir hefur tekið sér bólfestu á Íslandi. Um er að ræða svipaða tækni og þegar dýrum og örverum er erfðabreytt. Fjölmargar hættur eru samfara framleiðslu lyfja með erfðabreyttum plöntum.  Einkum er talin hætta á því að erfðabreyttar kjarnsýrur (DNA) breiðist út til annarra villtra náttúrulegra plantna, sem gæti mögulega ógnað hefðbundnum landbúnaði á stórum svæðum.

Sýtókín sem eru framleitt ...

Notkun erfðatækni til að fá plöntur til að framleiða lyf eða lífræn efnasambönd sem eru ekki eiginleg þeirri plöntu sem um ræðir hefur tekið sér bólfestu á Íslandi. Um er að ræða svipaða tækni og þegar dýrum og örverum er erfðabreytt. Fjölmargar hættur eru samfara framleiðslu lyfja með erfðabreyttum plöntum.  Einkum er talin hætta á því að erfðabreyttar kjarnsýrur (DNA ...

10. July 2012

Nýtt efni:

Messages: