Betristofur hér og þar um borgina 07/11/2010

„Betristofa borgarinnar“ er verkefni sem hlaut styrk frá styrktarsjóð Reykjavíkurborgar, Vertu með í að skapa betri borg. Miðbærinn, betristofa borgarinnar, er ekki einungis fallegt svæði sem virða má fyrir sér heldur á hún að notast sem íverurými. Með inngripum hópsins ætlum við að glæða minna notuð svæði miðbæjarins lífi, staðirnir munu fá nýjan og aukinn tilgang og áhugaverðum innsetningum komið fyrir. Smám saman færist hlutverk miðbæjarins frá því að vera virðuleg stássstofa þar sem allt er ósnertanlegt til þess að ...

Betristofa - borðstofa í geislum sólar„Betristofa borgarinnar“ er verkefni sem hlaut styrk frá styrktarsjóð Reykjavíkurborgar, Vertu með í að skapa betri borg. Miðbærinn, betristofa borgarinnar, er ekki einungis fallegt svæði sem virða má fyrir sér heldur á hún að notast sem íverurými. Með inngripum hópsins ætlum við að glæða minna notuð svæði miðbæjarins lífi, staðirnir munu fá nýjan og aukinn tilgang og áhugaverðum innsetningum komið ...

Nýtt efni:

Messages: