Náttúran.is hlaut umhverfisverðlaun Ölfuss 04/29/2015

Illugi Gunnarssson mennta- og menningarmálaráðherra afhenti umhverfisverðlaun Ölfuss á Sumardaginn fyrsta við hátíðlega athöfn á Landbúnaðarháskólanum á Reykjum í Ölfusi.

Umhverfisverðlaun Ölfuss 2015 hlaut Náttúran.is fyrir metnaðarfulla vefsíðu um umhverfismál sem á jákvæðan hátt hvetur almenning og fyrirtæki til að skapa sjálfbært samfélag.

Stofnendur síðunnar þau Guðrún Tryggvadóttir og Einar Bergmundur Arnbjörnsson hafa með síðunni innleitt nýja hugsun í umhverfisvitund Íslendinga.

Á vefsíðunni eru á einum stað aðgengilegar leiðbeiningar sem auðvelda almenningi og fyrirtækjum að taka upp umhverfisvænni lífsstíl ...

Við afhendingu umhverfisverðlauna Ölfussí Garðyrkjuskólanum að Reykjum. Mennta- og menningarmálaráðherra Illugi Gunnarsson afhenti þeim Guðrúnu Tryggvadóttur og Einari Bergmundi Arnbjörnssyni verðlaunin. Ljósm. Móna Róbertsdóttir Becker.

Illugi Gunnarssson mennta- og menningarmálaráðherra afhenti umhverfisverðlaun Ölfuss á Sumardaginn fyrsta við hátíðlega athöfn á Landbúnaðarháskólanum á Reykjum í Ölfusi.

Umhverfisverðlaun Ölfuss 2015 hlaut Náttúran.is fyrir metnaðarfulla vefsíðu um umhverfismál sem á jákvæðan hátt hvetur almenning og fyrirtæki til að skapa sjálfbært samfélag.

Stofnendur síðunnar þau Guðrún Tryggvadóttir og Einar Bergmundur Arnbjörnsson hafa með síðunni innleitt nýja hugsun í ...

29. April 2015

Nýtt efni:

Messages: