10 Hraunavinir vilja 20 milljónir í bætur 11/08/2014

Fyrirtaka í skaðabótamáli tíu Hraunavina gegn íslenska ríkinu var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Þeir krefja ríkið um tvær milljónir hver vegna aðgerða lögreglunnar í Gálgahrauni fyrir ári síðan. Meðal þeirra er Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður.

Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, lögmaður Hraunavina, segir í samtali við fréttastofu í morgun að málin tíu séu keimlík. Mótmælendunum hafi verið gert að þola frelsissviptingu og ólögmætri handtöku.

Ragnheiður segir að fólkið hafi verið í fullum rétti til að mótmæla framkvæmdum á Álftanesi og að fyrirmælin ...

Sýning um hantökurnar í Gálgahrauni sl. haust undir nýrri brú í Gálgaharuni. Ljósm Guðrún Tryggvadóttir.Fyrirtaka í skaðabótamáli tíu Hraunavina gegn íslenska ríkinu var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Þeir krefja ríkið um tvær milljónir hver vegna aðgerða lögreglunnar í Gálgahrauni fyrir ári síðan. Meðal þeirra er Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður.

Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, lögmaður Hraunavina, segir í samtali við fréttastofu í morgun að málin tíu séu keimlík. Mótmælendunum hafi verið gert að þola frelsissviptingu og ...

08. November 2014

Nýtt efni:

Messages: