The Fishmarket by the Old Harbour company
Markmið fiskmarkaðarins er að gera ferskar og áhugaverðar sjávarafurðir aðgengilegar borgarbúum, skapa jákvæða upplifun af sjávarafurðum og auka fiskneyslu Íslendinga. Aukin almenn vitund, virðing og þekking á auðlindinni tryggir arðbærni og sjálfbæra nýtingu hennar í framtíðinni.
Fiskmarkaðurinn við Gömlu Höfnina er samstarfsverkefni Félags um umsjón fiskmarkaðar við Suðurbugt, Faxaflóhafna, Matís og Reykjavíkurborgar.
Fiskmarkaðurinn við Gömlu Höfnina í Reykjavík er opinn alla laugardaga frá klukkan 10:00 til 17:00
Suðurbugt
101
Reykjavík