Markmið fiskmarkaðarins er að gera ferskar og áhugaverðar sjávarafurðir aðgengilegar borgarbúum, skapa jákvæða upplifun af sjávarafurðum og auka fiskneyslu Íslendinga. Aukin almenn vitund, virðing og þekking á auðlindinni tryggir arðbærni og sjálfbæra nýtingu hennar í framtíðinni.
Fiskmarkaðurinn við Gömlu Höfnina er samstarfsverkefni Félags um umsjón fiskmarkaðar við Suðurbugt, Faxaflóhafna, Matís og Reykjavíkurborgar.
Fiskmarkaðurinn við Gömlu Höfnina í Reykjavík er opinn alla laugardaga frá klukkan 10:00 til 17:00


Suðurbugt
101 Reykjavík

On the Green Map:

Local Food

Food is grown locally and processed locally. If processed it is either sold locally or domestically. Not neccesarily organic.

Local Business

Innovative local businesses that use natural resources and eco-friendly/self-sustaining methods of production.

Messages: