Markmið Fengs er að endurvinna hráefni til framleiðslu á vörum með vistvænum orkugjöfum. Fengur vinnur undirburð úr viðarspænum fyrir húsdýr og gerir nú tilraunir með áburð í formi köggla úr hrossataði.


Sunnumörk 4
810 Hveragerði

4835100
sponn.is

On the Green Map:

Reuse

Production based on reusing waste or used material to produce a new product.

Local Business

Innovative local businesses that use natural resources and eco-friendly/self-sustaining methods of production.

Messages: