Grugg – vefrit um umhverfismál samtök
Grugg er vettvangur fyrir sjónarmið umhverfisverndar. Greinarhöfundar eru margvíslegir og efnið snertir hinar ýmsu hliðar náttúruverndar, lífríkisins, verkefna og aðgerða í þágu umhverfisverndar. Lesendur eru hvattir til að láta sitt af hendi rakna með því að leggja til greinar, tengla, myndbrot eða annað áhugavert ásamt því sem mestu máli skiptir; að rísa upp gegn náttúruspjöllum í orði og á borði.
Internetið
8488147
vefritgrugg@grugg.is
grugg.is