Sveitarfélögin á Vestfjörðum hlutu silfurvottun EarthCheck haustið 2016 en var á höndum Fjórðungssambansi Vestfirðinga en hugmyndin kom upprunalega frá Ferðamálasamtökum Vestfjarða, sem sýnt hafa verkefninu mikinn áhuga. Umhverfisvottun hefur verið eitt af viðfangsefnum síðustu tveggja Fjórðungsþinga og greinilegur áhugi sveitarstjórnafulltrúa á málefninu. Í upphaf ársins 2012 fékkst fjárstyrkur frá umhverfisráðuneytinu vegna undirbúningsvinnu fyrir Umhverfisvottaða Vestfirði og með þeim styrk er þetta fyrsta skref tekið.


Messages: