Vinir Vatnajökuls eru hollvinasamtök Vatnajökuls-þjóðgarðs. Samtökin voru stofnuð þann 21. júní 2009.  Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja á þjóðgarðssvæðinu, rannsóknir, kynningar- og fræðslu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu þjóðgarðsins.


Sturlugata 8
101 Reykjavík

Messages: