Á sorphirðudagatalinu á Endurvinnslukortum sveitarfélaganna er hægt að festa heimilisfangið sitt þannig að maður sér alltaf bara það sem viðkemur þjónustunni á mínu þjónustusvæði. Það er líka hægt að tengja sorphirðudagatalið við dagatalið í síma eða tölvu.