Móttökustöðvar á Íslandi eru skilgreindar á mismunandi hátt, kerfið er ekki samræmt. Á Endurvinnslukortinu er reynt að samræma heiti. Ef einhverjar spurningar vakna má setja fram spurningar hér og óska eftir skýringum.