Saman gegn matarsóun (United Against Foodwaste) var fyrsta stóri Evrópski viðburðurinn þar sem öll virðiskeðjan tekur þátt. United Against Foodwaste er haldin undir hatti Evrópusamvinnu, FUSION, sem er stærsta samvinnuverkefni í heiminum gegn matarsóun. 21 þátttakendur víðs vegar að úr Evrópu taka þátt, þ.á.m. Feeding the 5000, Dönsku neytendasamtökin, Stop Wasting Food og Communiqué. Alþjóðlegir samstarfsaðilar Stop Wasting Food verkefnisins og Think.Eat.Save taka einnig þátt í viðburðinum. Landvernd, Vakandi og Kvenfélagasamband Íslands taka þátt í verkefninu fyrir Íslands hönd og stóðu m.a. fyrir viðburði í Hörpu haustið 2014.

Vefsíða: http://matarsoun.is/

Messages: