Sprengifim efni og sprengifimir hlutir.

Dæmi:
Nítróglýserín, skotfæri, flugeldar.

Varúðarreglur:
Haldið frá hita og opnum eldi og reykið ekki nálægt þessum vörum. Mælt er með notkun hlífðargleraugna. Kynnið ykkur reglur um geymslu og förgun.

Hætta:
Sprenging með höggbylgju og vörpun brota. Getur valdið íkveikju í öðrum efnum.

Vefsíða: http://www.ust.is/einstaklingar/graenn-lifsstill/laerdu-ad-thekkja-merkin/haettumerki/

Messages: