Efni eða efnablöndur sem eru hættulegar umhverfinu.

Dæmi:
Terpentína, bensín, varnarefni, sæfiefni, málning, lökk, sumar límtegundir.

Varúðarreglur:
Forðist losun út í umhverfið. Hellið ekki í niðurföll nema varan sér sérstaklega ætluð til þess. Förgun innihalds og íláts skal vera í samræmi við gildandi reglur.

Hætta:
Þessar vörur eru eitraðar vatnalífverum og geta haft skaðleg langtímaáhrif á lífríki í vatni.

Vefsíða: http://www.ust.is/einstaklingar/graenn-lifsstill/laerdu-ad-thekkja-merkin/haettumerki/

Messages: