Vistvænn landbúnaður var nokkurs konar millistig milli hefðbundins landbúnaðar og lífræns landbúnaðar (lög nr. 162, 1994; reglugerð landbúnaðarráðuneytis nr. 219, 1995) en merkið var fellt úr gildi í ágúst 2015. Ekkert eftirlit var með notkun merkisins „Vistvæn landbúnaðarafurð“ og hafði það því í raun enga merkingu. Furðu sætir að þó verður áfram leyfilegt að nota merkið en slíkt er hreinn „grænþvottur“. Leyfi til notkunar merkis sem er ómerkingur hlítur að verða endurskoðað.

Vefsíða: http://www.reglugerd.is/interpro/dkm/WebGuard.nsf/0/22fa8f1e448224a900256a62004cf421?OpenDocument

Messages: