OK Kompost vottar að vara uppfylli gæðakröfur innan tilgreindra nota, þ.e. að varan sé 100%  niðurbrjótanleg og jarðgerist. Þessi vottun byggist á ströngustu kröfum sem gerðar eru innan Evrópusambandsins um niðurbrjótanleika í náttúrunni: EN 13432.

Vefsíða: http://www.okcompost.be/en/home/

Messages: