Hættulegt umhverfinu. Efni sem eru skaðleg umhverfinu, t.d. ýmsum lífverum ekki síst í vatni og jarðvegi. Einnig efni sem brotna illa niður og safnast upp í lífverum og ósoneyðandi efni.

Dæmi: Á sérstaklega við um efni sem ætlað er að drepa dýr, gróður og örverur eins og viðarvarnarefni og skordýraeitur.

Ath. Tákn sem fjarlægja skal í áföngum!

Vefsíða: http://www.ust.is/einstaklingar/graenn-lifsstill/laerdu-ad-thekkja-merkin/haettumerki/

Messages: