Debio er norsk lifræn vottun en fyrirtækið tekur einnig út framleiðslu fyrir þýska lífeflismerkið Demeter. Það er norska ríkið sem setur reglur fyrir Debio úttektina.

Vefsíða: http://www.debio.no/

Messages: