Fair Wear Foundation stendur að sanngirnisvottun á textílframleiðslu og vottunarmerki Fair Wear staðfestir að þeim skilyrðum sem samtökin setja um sanngjörn viðskipti sé framfylgt. Samtökin eru hollensk að uppruna en eftirtaldir aðilar stóðu að stofnun þeirra: Max Havelaar Organisation, Modint, Mitex, FNV, FNV Bondgenoten, Wereld Winkel, Schone Kleren Kampagne og Oxfam Novib.

Vefsíða: http://www.fairwear.org/

Messages: