Alþjóðlegt merki sem gefur til kynna að umbúðirnar séu endurvinnsluhæfar eða séu að einhverju leyti úr endurunnu efni. Merkið hefur ekkert með vöruna sjálfa að gera heldur er hér eingöngu átt við umbúðir.

Messages: