EcoTrophelia Iceland er nemandakeppni í vistvænni nýsköpun matar- og drykkjarvara. Meginmarkmið keppninnar er að stuðla að sköpun og þróun nýrra, umhverfisvænna matvara meðal þverfaglegra teyma nemenda af háskólastigi. Þess utan mun keppnin laða nemendur að matvælasviðinu, samhliða því að þróa umhverfismeðvitund og frumkvöðlahugsun í framtíðar vinnuafli fyrir íslenskt atvinnulíf. Sérstök áhersla er lögð á að nota meðvitaða hönnun á öllum ...

HönnunarMars er boðberi vorsins og gróskunnar í íslenskri hönnun og lífleg bæjarhátíð. Á HönnunarMars býðst tækifæri að auðga andann og hljóta innblástur af hinni taumlausu sköpunargleði sem ríkir innan hönnunarsamfélagsins. Við hlökkum til að sjá þig á HönnunarMars 2012.

HönnunarMars fer fram í fjórða skiptið, dagana 22. - 25. mars 2012. Frá upphafi hafa það verið íslenskir hönnuðir sem bera hitann ...

22. March 2012

Dokkan stendur fyrir ráðstefnu um vistvænar byggingar, samgöngur og umhverfisstaðla, á Háskólatorgi Háskóla Íslands, stofu 101, þ. 17. apríl kl. 8:30 til 11:50.

Dagskrá:

8:30 Húsið opnar

  • Martha Árnadóttir, forstjóri Dokkunnar - Setning
  • Örn Alexandersson, sérfræðingur hjá BSÍ á Íslandi - ISO 14001 umhverfisstjórnunarkerfi: Frá innleiðingu til vottunar.
  • Jóna Bjarnadóttir, umhverfisstjórnunarfræðingur - IISO 14001: Nýr staðall, breyttar áherslur, allir ...

Í dag standa Sameinuðu þjóðirnar fyrir alþjóðlegum degi vatnsins en vatn er ein mikilvægast auðlind veraldar. Án vatns er hvorki hægt að rækta jurtir né brynna skepnum. Án vatns er ekkert líf.

Stór hluti íbúa Jarðar líða vatnskort á hverjum degi. Við íslendingar erum svo heppnir að þekkja ekki vatnsskort af eigin raun en þeim mun mikilvægara er að við ...

Efnisorð:


Grænar síður aðilar

Messages: