Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um vottunaraðila.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Stofnanir og umboðsaðilar sem hafa sérfræðiþekkingu á umhverfisvottunum, hvort sem um er að ræða IFOAM staðla, ISO staðla, Svaninn,
Earth Check eða aðrar vottanir.

Sjá nánar um vottunaraðila hér á Græna kortinu undir flokknum „ Vottunaraðili".

Grafík: Myndtákn Green Map® System flokksins „Vottunaraðili“.

14. December 2013

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um baráttusamtök umhverfisins.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Aðgerðasinnuð félög eða samtök sem vinna að verndun umhverfisins og bættu sambýli mannsins við náttúruna, ekki endilega bara í tæknilegum skilningi heldur líka siðferðislegum.

Sjá nánar um baráttusamtök umhverfisins hér á Græna kortinu undir flokknum „Baráttusamtök umhverfisins".

Grafík: Myndtákn Green Map® System flokksins ...

07. September 2013

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um sagnfræðileg sérkenni.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Byggingar, stofnanir, minnismerki eða ómerkt sögufræg svæði sem hafa sérstaka merkingu fyrir menningu og sögu borgar jafnt sem þjóðar.

Sjá nánar um sagnfræðileg sérkenni hér á Græna kortinu undir flokknum „Sagnfræðileg sérkenni".

Grafík: Myndtákn Green Map® System flokksins „Sagnfræðileg sérkenni“.

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um umhverfissérfræðinga.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Sérfræðingar, þjónusta eða skrifstofur sem vinna að því að hjálpa bæði einstaklingum og samfélaginu í heild sinna við að móta umhverfisvænar stefnur og lífshætti. Geta verið ríkisrekin, frjáls félagasamtök, grasrótarsamtök, verkfræðistofur, umhverfisfræðingar og ráðgjafar á sviði umhverfisfræða og umhverfisfræðslu.

Sjá nánar um umhverfissérfræðinga ...

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um vefmiðlanir um umhverfismál.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Vefslóðir (eða krækjur) á síður með góðar staðbundnar upplýsingar um ýmiskonar umhverfismál. Síðurnar eru tengdar fleiri grænum síðum sem tengjast vistvænu líferni og umhverfisvernd.

Sjá nánar um vefmiðlanir um umhverfismál hér á Græna kortinu undir flokknum „Vefmiðlun um umhverfismál".

Grafík: Myndtákn ...

27. January 2013

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um óháða umhverfismiðlun.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Óháð umhverfismiðlun getur verið í formi vefja, tímarita, dagblaða, útvarps og sjónvarpsþátta, og myndbanda sem gerð eru til styrktar eða fræðslu um málefni umhverfisins.

Sjá nánar um óháða umhverfismiðlun hér á Græna kortinu undir flokknum „Óháð umhverfismiðlun".

Grafík: Myndtákn Green Map® System ...

28. September 2012

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um menningarsetur.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Hér eru skráð öll menningarsetur á Íslandi. Þau eiga á ýmsan hátt snaran þátt í sjálfsmynd þjóðarinnar, umhverfi, menningu og ímynd borga og sveita. Söfn, setur og minnisvarðar sem og staðir sem eru ekki endilega stofnanavæddir eru skráðir í þennan flokk.

Sjá nánar ...

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um umhverfisvæna upplýsingaþjónustu.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi: Staður eða vefsvæði sem hægt er að leita til til að fá upplýsingar um ýmiskonar umhverfistengt málefni. Þaðan er vísað áfram á græn vefsvæði og aðra þjónustu á sviði umhverfismála.

Sjá nánar um umhverfisvæna upplýsingaþjónustu hér á Græna kortinu undir flokknum „Umhverfisvæn ...

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um mikilvægar stofnanir og ráðuneyti.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Stofnanir og ráðuneyti sem hafa yfirumsjón með umhverfis- og náttúrutengdri stjórnsýslu.

Sjá nánar um mikilvægar stofnanir og ráðuneyti hér á Græna kortinu undir flokknum „Mikilvæg stofnun / ráðuneyti".

Grafík: Myndtákn Green Map® System flokksins „Mikilvæg stofnun / ráðuneyti“.

02. February 2012

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um græna skóla.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Waldorfskólar, leik- og grunnskólar sem sérhæfa sig í útikennslu og umhverfismennt ásamt þátttökuskólum á öllum skólastigum í verkefninu Skólar á grænni grein. Einnig þeir sem hafa hlotið viðurkenninguna Grænfánann.

Sjá nánar um græna skóla hér á Græna kortinu undir flokknum „ Grænn skóli ...

17. November 2011

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um óhefðbundnar lækningar.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Óhefðbundnar lækningar, eins og jurtalækningar, hómópatía, austurlensk og fleira í þeim anda. Dæmi eru gufuböð, apótek, lækningastofur, heilsuklúbba og jóga.

Sjá nánar um óhefðbundnar lækningar hér á Græna kortinu undir flokknum „Óhefðbundnar lækningar".

Grafík: Myndtákn Green Map® System flokksins „Óhefðbundnar lækningar“.

08. October 2011

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um matvælaaðstoð.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Dreifingarmiðstöð fyrir ókeypis matvæli. Slíkar miðstöðvar koma fólki í þörf til hjálpar og koma um leið í veg fyrir að „umfram“ matvæli skemmist. Vinna í þeim er oftast sjálfboðavinna og má sannarlega kallast ómetanleg samfélagsþjónusta.

Sjá nánar um matvælaaðstoð hér á Græna kortinu ...

12. September 2011

Efnisorð:


Grænar síður aðilar

Messages: